Finst mér hálf leiðinlekt þegar maður er á rúntinum og mætir flottum bíl og verður var við það að hinn aðilinn er að passa sig á því að horfa ekki á bílin hjá þér eða þig. Finst mér þetta asnalegt snobb. Alla vega þegar ég mæti athigliverðum bíl og þar sem ég er mikill bílaáhugamaður þá gef ég honum merki(thumbs up,stundum ekki alltaf), og gef ég þar með í skin að mér þiki þetta cool bíll.
Þetta virðist helst vera á milli tegunda ?
Á ekki bíla menningin að vera eitthvað á þessa leið , ekki bara að tala um hvað hinn og þessi er mikil drusla eins og virðist vera svolítð viðloðandi á Íslandi (reyndar um allan heim en mis mikið).
Kanski er ég bara asnalegur .