Golfinn minn þarf að seljast vegna flutnings úr landi. Um er að ræða VW Golf 1600. Í honum leynist ný kúpling, ný tímareim, nýir stýrisendar og sportsæti. Tveir 200W bílhátalarar og nokkur dekk og felgur fylgja. Nýskoðaður toppbíll. Verð miðast við ca. 100.000 krónur en ég hlusta á allar samningaviðræður. Uppl. hjá Páli í síma 699 7072.