Ég er að skrifa þessa grein því að mér vantar smá hjálp og allar skoðanir kæmu sér vel

Ég keypti mér bíl fyrir svona 4mánuð Nissan 240sx sem ég keypti með ánægju af Bílahöllinn þá var bílinn í þeirra eigu. Bílinn er búin að standa sig frábærlega og ekkert vandmál hefur komið upp fyrr en nú. Við komust að því að einhver sem hefur átt bílinn á undan mér hefur sett sjálfskiptin vökva inná held ég höfuðdælunum sem leiðir í bremsurnar þetta er gert útaf því þá er hægt að spyrna bílnum fljótar upp og fá útúr honum meiri kraft var mér sagt. Og þar af leiðandi útaf þessum vökva heftur Höfuðdælan skemmst og bílinn bremsar ekkert. Ég komst af þessu á erfiðar veginn með því að klessa aftan á á 30km hraðar og náði ekki að stoppa því bílinn bara rann áfram (aftur dekkinn bremsuðu ekki og ýttu bilnum áfram) það kostaði um 100þús krónur að rétta og sprauta bílinn en hinn bílinn skemmtist ekkert. Síðan fórum við að láta skoða bílinn og þá komust við að því að höfuðdælan væri ónýt og það kostar 100þús að gera við hana. Það hefur dekkið vökvann þó nokkurn tíma til þess að skemma dæluna um það bíl 6mán.

Ég veit ekki hvað ég á að gera í þessu máli því að tæknilega séð hefur mér verið seldur bílinn tjónaður. Því þetta vandamál var bara að koma í ljós fyrir svona 2 vikum ég veit ekkert hvað ég á að gera í þessu svo að endilega látið í ykkur heyra.

Kveðja HwaRang
Stjórnandi á