Kann einhver að tengja ljós við gæjur svo það blikki við taktinn ? Mér var bent á að tala við rafvirkja, þetta á ekki að vera neitt mál.
Allavega, ég veit að svona búnaður fæst í aukaraf en það er fokdýr andskoti og auk þess sem þetta á að vera skítlétt…

Eitt enn sem mig langaði að spyrja að, er einhvað hægt að gera til þess að bæta hljómgæði/bassa með breytingum á bílnum eða einhvað ? Ég er nýbúinn að einangra skottið, og fékk ekkert smá meira útur þessu!
Svo var ég bara að leita að einhverju sem ég gæti gert við bílinn bara ganni…einhvað sem er kúl :)
Ætla moda drusluna til dauðans,

Well, ég er á hvítri corollu '92 með kolsvartar filmur afturí og það sést ekki ryð á bílnum OG MIG LANGAR AÐ GERA EINHVAÐ VIÐ ROLLUNA MÍNA!!