Svo ég komi mér bara beint að efninu þá er málið sona: Ég er að spá í að kaupa mér nissan maxima SE árg. 96, hann er með leðri og rafmagni í öllu og þann allan pakka, 2l v6 og ég var að spá hvort einhver hérna hafi einhverja reynslu af þessum bílum? gaman að fá smá feedback með hvað menn telja gott og slæmt við þá. Ég keyri mjög mikið, og er bíllinn helst hugsaður í langkeyrslu í og úr vinnu.

Kveðja,
DamienK - maðurinn sem afmeyjaði Andreu Róberts