ég vildi bara hrósa þeim sem stóðu fyrir Auto X keppninni og megi þær verða fleiri. ég var samt soldið svekktur yfir því að sjá engar VTi hondur þarna og Imprezur meðað við magnið af þessu. Svo vil ég hvetja þá sem að voru að horfa á á hinum ýmsu bílum í það að keppa næst. Það er engin skömm af því að fara á slæmum tíma, svona fyrst, batnandi mönnum er best að lifa.