Hæ, hérna öll sömul. Kunnið þið einhver ráð sem að gagnast í baráttunni við ískur í þurkublöðum, ég er með nýleg þurkublöð og þau virka vel að öðru leyti að það ískrar í þeim svo leiðinlega að það er algjör viðbjóður. Ég verð alltaf að sprauta rúðupissinu reglulega til að þagga niður i þeim. Kann einhver ráð við þessu, þetta eru nýleg þurkublöð og ég keypti þau í vor. Bless, bless september.