Sælir bílaáhugamenn!

Mig hefur lengi langað að læra og vita mikið um bíla, td. hvað 6 strokka vél er betri en 4 strokka og hvernig 1,7l vél er og allt svona.

Og svo var eitt annað geðveikt sniðugt :) og það er að geta fundið út vélina með því að hlusta á hljóðið, en ég geri ráð fyrir að það þurfi mikla æfinu í það.

En allavega, getiði sagt mér þetta helsta (og kannski aðeins meira :) ) um bíla.

Takk fyrir

Kveðja: Fiskurinn