Ég var að vafra á vefnum og leita að upplýsingum um einn af mínum draumbílum (gömlum Benzum= og þá rakst ég á þessa heimasíðu sem var með mjög góðum upplýsingum. Ég fór að sjálfsögðu í galleríið og þá blasir við þessi frábæra mynd!!!!
http://www.geocities.com/SiliconValley/Pines/6633/w108w109/w108mycar.html
Ég var að láta þetta fylgja hér fyrir ykkur að sjá. Fallegur bíll og frábær síða!
