Toyota Corolla XL 1300 '92 model, mjög vel með farin. Keyrð 121þ, 3dyra. Búinn að endurnýja mikið í bílnum t.d. alternatorinn, hluta af pústinu, var að skipta um bremsuklossa. Dekkt ljós að framan og aftan (ekkert mál að ná því af ef þú vilt). Þessi bíll er í toppstandi, lakkið er fínt og nánast EKKERT ryð á honum.
Ég get látið geislaspilara fylgja, og ég er búinn að leggja allar snúrur fyrir græjur (10karata vír og hátalarasnúrur).
Svo er ég með græjur ef þú hefur áhuga á einhverju svoleiðis.
Allavega, postaðu hér fyrir neðan eða sendu e-mail á edo@simnet.is ef þú hefur einhverja fyrirspurn.
Kv, Egill
