Á laugardaginn verður sýnd myndin THE ITALIAN JOB með Michael Caine í Aðalhlutverki. Þessi mynd er hin frábærasta skemmtun og í henni er einn flottasti bílaeltingarleikur sem ég hef nokkurn tímann séð! Ekki missa af þessari mynd, hún er rúmlega tíu ef ég man rétt.
                
              
              
              
               
                  
                  
                  
                 
        







