Mér þótti gaman að lesa þessa grein og er aleg sammála því að það
sé meira að gerast í breitingum á bílum undanfarið.

Já það er mjög gaman að þessu ég hef til dæmis átt 1100 súkku
stækkaða í 1255 power 900rr Hondu aksturseiginleikar og 900 Ninju.
Pontiac Firebird 1974 með 455 með heitum ás flækjum og holley
tor = ca 360-400 hö. Hef nú verið að gera upp Ford Farilane 1965 lét í hann 302 og ás flækjur portaði heddin jók þjöppu í 12:1
MSD magnara og accel super cool háspennukefli hestöfl ?.
Keiri núna um á 1994 3000gt VR4 er búinn að fá boraða bremsudiska, tók upp turbínur i firra held að ég hafi fengið efropu blásturshjólið í þær sem er stærra en það ameríska því ég er að upplifa svokallað nock(sprengir á vitlausum tíma)þarf sem sagt að drífa í því að breita kertabili í 0,032 til að fá sprenginguna nokkuð rétta. Á leiðinni er nýtt downpipe og rör (veit ekki hvað það heitir á Íslensku) sem losar mig við hvarfakútana sem eru 3
Einnig er á leiðinni manual Boostcontroller.Hef því miður ekki efni á kúplingu þetta árið þannig að ég get raunverulega
ekki farið að njóta þessa fyrr en hún er kominn og búið er að redda kertunum.
Varðandi 1993 vr4 þá eru þeir 300 hö ekki 320 eins og ingri bílarnir en það er einfallt að laga því þetta ar bara spurning um
boost 91-93 þá blása Ameríku bílarnir ca 9,5 - 10 pundum sem skilar
300 hö og 395 n/m í tog, á meðan evropu bíllinn blæs 8,5 og skilar
286 hö og ? n/m í tog. 94-99 bíllinn blæs 12-12,5 pundum og skilar 321 hö og 400 n/m í tog . Það eina sem þarf er manual Boost controller(og boost mælir því orginal er hann í öllum bílum rusl)
með þessu og nýrri loftsíu er hægt að láta alla þessa bíla blása
mest 15 pundum sem skilar 345-365 hö.Og með downpipe og rörinu ætti að nást rúm 400 hö (samkvæmt því sem ég hef lesið)
Ef á að láta blása meira þá
þarf að fara út í stærri injectora og öflugri besíndælu annars brotna hringar eða stimplar. Og V8man láttu vaða í nýar tilraunir
þetta turbodót er algjör snild ekkert mál að tjúnna og leika sér.
Ps manual boost controller kostar 50 Dollara = bang for buck.
Kveðja ég vona að þið hafið gaman af þessu