jæja…
Ég var að fá mér hitamælir í bílinn og var að spá með staðsetningu á skinjaranum f. útihitann.
Sumir setja hann undir fram eða afturbretti, aðrir undir miðjan bílinn (náttla sem fjærst pústi) og aðrir setja hann undir eða á bakvið framstuðarann.
Hvaða staðsetningu hafið þið sem eigið sona?
Og hverju mæla hinir með? Þá náttla með minnstu áhrifum frá vélar, púst og dekkjahita.