Subaru impreza gx til sölu
Til sölu Góðan dag kæru bílaeigendur nú er málið með vexti að eg er með subaru Imprezu GX árgerð 2003. Þetta er frábær bíll fyrir menn með góða aðstöðu. Hann hefur fengið gott viðhald í gegnum árinn alltaf smurður á tíma og tímareim skipt um í haust á þessu ári.Keyrður 190þkm, sedan bill, beinsiptur. Bíllinn er skoðaður og er á góðum dekkjum.Það sem þarf að laga er aðalljósið, brettið og skipta um Vatnskassahosa/slanga. Rafkerfið virkakr fínt í bílnum og bíllinn fer í gang eins og ekkert sé. Bíllinn fer á 500Þkr en ekki heilög tala óska eftir gott staðgreiðslu tilboð. Vill vera sanngjarn því við hljótum að getað hist á miðrileið. Bíllinn selst í því ástandi sem hann er í. Endilega komið með tilboð. (Gsm 8692874)
 
P.S Er með alla pappíra hvað hefur verið fyrir bílinn.