Er með gamlan Ford Futura '68 eða '69, hann er búinn að standa úti í nokkur ár og lítur alls ekki vel út, þyrfti líklegast að skipta um vél og fleira, er einhver hérna með reynslu í að gera við gamla bíla sem getur gefið mér ráð, hvar ég gæti fengið varahluti og hvort þetta borgi sig yfir höfuð?

[IMG]http://myndahysing.net/upload/321341009152.jpg[/IMG]