eins og þið flestir vitið þá hafa GÖMLU amerísku tækin það orð á sér að vera ekkert alltof fastir við götuna.. oft er hægt að stífa aðeins fjöðrunina og lætra vel á bílin og sona og þá lagast þetta og oft vilja þeir liggja vel. ég er með 77 Trans am í láni (var að gera við fyrir eiganda) síðan tók ég bílin út að prufa og hann hafði sagt mér að hann lægi lygilega vel.. jújú ég prufaði aðeins og kost af því að bíllin lá ekki bara vel heldur liggur hann alvfeg djöfullega! hef sjaldan séð annað eins myndi sko treysta mér til að hanga aftan í hvaða prezu sem e rá þessu!