Hefur einhver hér reynslu af “þroskuðum” sjöum frá BMW?
Ég er að spá í “gullmola” frá 1987 og langar að heyra
reynslusögur/ábendinga.
Ég heyrði fyrir löngu að bremsukerfi í svona dreka væri
nálægt 200 kall og pústkerfi 100 kall.
Þessi sem ég er að spá í er með þjónustubók, ekinn minna
en 10k á ári og í frábæru standi.
Spurningin er bara hvort sé ekki kominn tími á dempara og
fyrrnefnda slithluti.