Ég á í smá vandræðum. Þ.e. bíllinn gengur ekki sem skildi, það lýsir sér þannig að það er stundum eins og hann gangi bara á 3, og það kemur hökt þegar ég gef inn (þ.e. eins og vélin kafni í smá stund).

Ég var að spá hvort þetta gætu verið kertaþræðirnir, eða jafnvel túrbínan væri orðin pínu slöpp (sem ég er btw að fara að gera eins og nýja), eða að að orginal BOV (Blow off valve) sé orðinn slappur (þ.e. ventillin sé farinn að opnast of snemma), en ég er að fara að setja öflugri BOV í.

En hvað segið þið, eruð þið með einhverjar ábendingar til mín um hvað þetta gæti verið.

Minns er að verða vitlaus á þessu. :)<br><br>-grín-

Framhjóladrifnir sportbílar eru ekki til!
Fighting for peace is like Fucking for virginity, just plain stupid