Hverju mælið þið með í sambandi við magnara og box ?
Ég var rétt að ljúka við að smíða 51 l box sem var minnsta boxið sem mælt var með fyrir þessa keilu hjá JBL sem á að skila 37h. Er einhver hérna sem á svona keilu eða veit einhvað um þetta ?
Og… hvernig magnara ætti ég að fá mér ? Minnst einhvað ákveðið mörg w ? OG DRÍFA SIG SVO AÐ SVARA HUGA GAURAR!!

p.s. Gerir teppið utan á bassaboxinu einhvað í sambandi við hljóð ? Nah.. hélt ekki.