Nú þætti mér gaman að heyra frá einum af þessum 51 Huga notendum sem nú þegar hafa sagst vita hvað GTi stendur fyrir. Inform me!

Ég hef lengi haldið að GTi standi fyrir eitthvað í líkingu við Grand Touring International, eða Gran Turismo Intermediate, Grand Touring Intermediate..

Ég leitaði að þessu, en fann ekki neitt. <a href='http://www.geocities.com/TimesSquare/Chasm/1632/shared/funnies.htm'>Þessi</a> vefur taldi upp ‘GTi’ á listanum sínum, en þýðir það bara sem ‘GTi’! Urgh. Annarstaðar er það þýtt sem Got Tossers Inside, en það hjálpar nú ekki mikið.

Ég fann samt ýmsar þýðingar á bílanöfnum og heitum:

Fantasizing On Race Day
Ain't My Car
Fix It Again Tony?
Feeble In Automotive Technology
Swedish Automobile, Always Broken

Og fleira :)

Prófið að slá inn ‘car acronyms’ inn í einhverja leitarvél og þið ættuð að finna helling af þessu.