Mér datt í hug að menn hefðu áhuga á þessu en þetta snýr nú nær eingöngu að þeim sem stunda kvartmílu eða eiga öflug mótorhjól eða vélsleða.

Shell hafa flutt inn Bandarískt Race bensín sem er 119 oktan og menn láta svo vel af því að nær allir kepnnis sleðar notuðu svona í vetur. Það gæti verið að svipað gerist með kvartmíluna í sumar.

Herlegheitin kosta rúm 90 þúsund tunnan en í henni eru 200 lítrar.