Ég er að selja fjarstýrðann bensínbíl - Hpi Savage 25
Ástæða á sölu er að hann er búinn að vera í bílskúrnum seinasta árið óhreyfður og mig vantar pening fyrir símakaupum.

Hann hefur reynst mér vel, Spur gírinnfór að vísu einu sinni og kerti en nú er komið nýtt tannhjól og kerti' fínstillt af fagmönnum tómstundabúðarinnar!

Með honum fylgir:
Fjarstýring
Rotostart
2x glow heater-kertahitari
2x krosslyklar
Hálfur brúsi nitrobensín
og held einhvað fleira sem eg man ekki um stundina

Ath.
Það voru nokkrir hlutir sem þurfti að gera í bílnum(stillingar) en ég hef látið fagmennina í tómstundahúsinu fá bílinn og eru þeir að gera hann eins góðan og hann getur( nýtt kerti og fínstillingar)
Hann er í toppstandi!
eina sem er eftir er að tengja vír sem slitnaði i rotostartinu upp á nýtt(rosa einfalt)

Allar nánari upplýsingar má finna á :
http://www.hpiracing.com/kitinfo/832/

Smá myndband af hvernig hann er í akstri :
http://www.youtube.com/watch?v=1wM9_o0NySQ&feature=related




Verð: 40 þúsund staðgreitt
Skoða skipti á iphone4 eða nýlegum 3
Skiptiverðið er 50 þúsund

Til að bera saman verð er þetta sanngjarnt þar sem ný svona tæki kosta vel yfir 100 þúsund krónur ný' og þetta eintak er virkilega vel með farið!
Varla rispað miðað við torfærutæki

Látið mig vita í s.6590619
-árni brynjar

http://i1103.photobucket.com/albums/g479/arnibrynjar/IMG_4611.jpg