Hæ, ég var að fá bílpróf og er má loksins keyra bílinn minn sem ég keypti fyrir hálfu ári. Hann er innfluttur frá Bandaríkjunum og hann kostaði mig eitthvað um 85000 US Dollara, sem eru tæplega 10 Íslenskar milljónir.

Þetta er Ford Mustang Boss 429, hann er 380 hestöfl og mjög góður finnst mér. Ég á bara eina góða mynd af honum eins og er en hér er hún.

http://online-engine.az.pl/go/wp-content/uploads/2011/02/1969_ford_mustang_boss_429-pic-484891.jpeg

Bætt við 23. júlí 2011 - 14:23
Fyrigefið, ég kann ekki að setja inn myndir. En þetta er samt bíllinn áður en ég keypti hann, er samt alveg eins núna en gaurinn sem ég keypti hann af var eitthver drag racer.
Endilega segja mér hvernig ég set inn myndir.