Sælir hugarar
Þannig er mál með vexti að það fer að líða að því að ég þurfi að koma fyrir 3 barnabílstólum hlið við hlið sem mjög fáir bílar virðast ráða við. Hafiði einhverjar hugmyndir eða reynslu af slíku?