Ég fór fyrir stuttu með bíl í viðgerð til D&C í vélastillingu og skipta um súrefniskynjara í pústinu vildi fara með hann á almennilegt verkstæði, bílinn var farinn að drepa á sér í lausagangi og gekk bara vægast sagt mjög illa.
Núna tæpum mánuði seinna er eins og skynjarinn hafi farið aftur.
Ég er gott sem algjörlega viss um að þetta sé það sama aftur, og þar sem þetta á nú að vera viðurkennt mercedes benz verkstæði þá spyr ég, get ég sagt eitthvað við á á D&C eða þarf ég að fara á ræsi og punga út peningum fyrir þetta aftur?
Lol, þú last þetta.