Sælir, headpakkninginn fór í 3000gt-inum mínum fyrir nokkrum vikum og því þetta er 95' týpan þá er það ekki þess virði að gera við hann.. enn svo fór ég að huga.. mér virkilega langar að eiga þennan bíl lengur.
þetta er rándýr varahlutur þannig að ég ætla að gá hvort ég get keypt headpakkningu á netinu
þannig að spurninginn er hvernig skrifar maður headpakkning á ensku ?