Góðan dag.

Ég vildi forvitnast um hvar best er að taka bílalán. Ég sé að Íslandsbanki og SP-fjármögnun hafa almennt betri vexti heldur en t.d. Avant.

En ég hef litla sem enga reynslu þar sem ég hef aldrei tekið bílalán áður, þannig ég vill spyrja ykkur; hjá hverjum er hagstæðast að taka bílalán?

Takk fyrir.
Kv, wolfy.