Ég á beinskiptan, þriggja dyra Yaris með 988cc vél.
Hann kom úr viðgerð fyrir um það bil þremur vikum síðan.

Það er skemmst frá því að segja að bensínmælirinn (segir til um hversu mörgum lítrum ég eyði á kílómeter) er að slá öll eyðslumet fyrr og síðar. Frá því ég fékk hann til baka.

Hann er vanur að eyða 5,8 - 6,5 l/km.

Síðustu þrjár vikur er hann á bilinu 12,7 l/km!

Hvað í fjandskotanum á þetta að þýða?
Tillögur?


Bætt við 19. júlí 2010 - 10:43
Ég hef keyrt þennan bíl í þrjú ár og eyðslan alltaf verið á sama bili.
Ég er viss um að það er eitthvað ekki í lagi.