þarf alltaf allt að bila rétt fyrir páskafrí!

núna á fimmtudaginn síðasta þá bilaði helvítis druslan mín, það slitnaði Tímareimin í honum. og ég fæ ekki nýja fyrren á miðvikudaginn.

það er búið að vera óþolandi að vera svona bíllaus yfir páskana!

og svo er ég með alla putta krosslagða að bílinn hafi ekki eitthvað eyðilagst við það að reimin slitnaði(hann var í gangi).

pabbi var eitthvað að segja að í gamla daga þá hafði volvo verið einu bílarnir sem gátu þolað það að láta slitna í sér tímareim meðan vélin væri í ganga. eitthvað vit í því ?

annars ég frem sjálfsmorð ef ég fæ ekki bílinn fyrir Föstudag, vil ekki missa af Tónleikunumí Gamla útvarspshúsinu! og hell no að ég er að fara að taka rútu.


varð bara að fá útrás fyrir þessu!

Gleðilega páska!