Spurningin er einföld - ég er að gera upp sætin í bílnum mínum (eitt í einu) og þarf því að taka þau út EN ég vil náttúrulega getað keyrt þó svo að það vanti eitt sæti. Eru einhverjar reglugerðir sem að banna með lögum að ég megi ekki keyra með bara annað framsæti (farþegasætið)?
Lifi funk-listinn