Er með Renault Clio 2000 árgerð sem fer nánast ókeypis.
Hann er á endurskoðunarmiða því það þarf að fara með hann á verkstæði og láta jafna bremsurnar.
Einnig var það nefnt við mig í skoðuninni að dekkin væru orðin slitin og þarf því að huga að því.

Vegna þess galla fer bíllinn á 60 þúsund krónum undir almennu söluverði eða kr 290.000

Aðrar upplýsingar og hlutir sem mér dettur í hug

- Ekinn 137 þúsund KM
- Litur Steingrár
- Gott að keyra hann
- Eyðir sáralitlu bensíni
- Minna en hálft ár síðan að pústkerfið var tekið 100% í gegn fyrir 100.000 kall
- Minna en hálft ár síðan að gírkassa var skipt út fyrir 70.000 kr

Ástæða sölu er að við erum að reka tvo bíla sem er of mikið fyrir litla fjölskyldu :)

Upplýsingar í PM eða 661-2561

Davíð


Bætt við 15. apríl 2010 - 20:29
Ég er svo mikill bílabjáni að ég meinti að ég hafði látið skipta um kúplingu fyrir 70.000 en ekki gírkassa ;)

Einnig gleymdi ég að nefna að það var skipt um tímareim fyrir nokkrum mánuðum.