Rúðuþurrkurnar á bílnum mínum eru mjög leiðilegar, en alltaf þegar ég set þær í gang þá heyrist leiðilegt ískur hljóð, og svo þegar þær færast á rúðunni, þá er eins og rúðan sé of þurr og gúmmíið skrapast við þurra rúðu, heyrist leiðilegt hljóð við það og hún nær ekki eins mikilli bleytu.

Ég veit ekki hvernig ég get lýst þessu betur, en allir sem fara með mér í bíl kvarta undan þessu og ég líka.