Kom mér svolítið á óvart hve margir eru með bíla yfir 300 hestöfl.

Væri gaman að heyra hvernig bílar það eru, og ef uppgefinn hestaflafjöldi er hærri en framleiðandi segir þá væri gott að vita hverju var breytt til að ná þessari hestaflatölu.

Ég merkti við 400+ en ég er með 1986 Transam með GM Performance Crate vél (ZZ383) sem er uppgefin 425 hp frá framleiðanda.

JHG