Mig langar að seigja ykkur frá minum uppáhaldsbil og þá á eg við bil sem er eða var almenningi auðfáanlegur.Ekki þætti þetta kannski merkilegur bill i dag en ég er að tala um BMW 323i 1980. Eg átti svona grip fyrir nokkrum árum og hvað ég hafði gaman af að aka honum það var engu likt. þó að nýrri bilarnir hafi nu flest ef ekki allt frammyfir þennan gamla i tæknilegum skilningi þá var tilfinningin að keyra hann einstök og þá á eg við hvað mig snertir það eru jú 22 ár siðan hann var frammleiddur og eins og ég sagði þá smellpassaði hann svona fyrir mig og minn akstursstíl.Gaman væri að fá að heyra hvort að einhver annar á sér svona uppáhaldsbil burt séð frá allri tækni og hestöflum og sviminháu verði.Ég ek i dag um á suzuki fox jeppa nokkuð sem engin hefði getað logið að mér er áður fyrr enda fyrstu dagana á þessu helvi. leið mér eins og eg væri ekki einusinni með 4 hjól undir bílnum en í dag er ég alveg hættur að fynna að öllum hans göllum þó margir séu þeir nu.Svona getur maður nu vanist flestu og spáiði i þvi hvað ég þarf nu i raun ómerkilegan bil til að toppa súkkuna hehehe hef þó átt marga stórskemtilega bila.