fyrir stuttu síðann Rafallin eða alterneitorinn í bílnum mínum, ég skipti um hann og 2 vikum seinna eiðinlagðist hann líka svo ég fékk mér nýjann og núna í dag fór hann líka, Þetta gerðist allt yfir 3. mánaða tímabil. ég er nokkuð viss um að það sem er að gerast er að kolin brenna upp í þeim.
ég er farinn að halda að þetta se ekki rafallanum að kenna heldur að það sé eitthvað annað í bílnum sem lætur þá skemmast.
Mér vantar virkilega að komast að því hvað er að gerast því ég svo ógeðslega blankur og ég á ekki efni á því að kauða nýjan rafall á mánaða fresti.

Endilega komið með einhverjar uppástungur hvað þetta gæti verið, ég þarf mikla hjálp.

Bætt við 3. júní 2009 - 14:48
Fyrirgefiði fljótfærnina í mér. ég er bara mjög pirraður útaf þessu. Var næstum búinn að keyra útaf af reiði áðan.
<—–Look to the left———–Left you idiot!