Ég ætlaði að athuga hvort einhver hefði áhuga á elskunni minni.

Gerð: Honda
Týpa: Accord
Árgerð: '95
Skipting: Sjálfskipt
Litur: silfurgrár
Vél: 2.0 lítra - 130 hestöfl
Felgur: BBS 16“ silfraðar – Original álfelgur – Stálfelgur og koppar
Dekk: Fín michelin vetrardekk á stalfelgunum, ekki eins góð á hinum
Drif: Framhjóladrif
Þyngd: 1350 kíló
Farþegar: 5 manna
Ekinn: 180.xxx

Svo er þetta venjulega:
Abs bremsur, Armpúði að aftan, Fjarstýrðar samlæsingar, geislaspilari, höfuðpúðar að aftan, innspýting, pluss áklæði, rafdrifnar rúður allann hringinn, glertopplúga sem virkar fullkomlega, rafdrifnir speglar, reyklaust ökutæki, smurbók, útvarp, veltistýri, vökvastýri, spoiler, 16” BBS álfelgur, 15“ original hondu felgur, 15” stálfelgur,

Samlæsingarnar eru með fjarstýringu sem bæðir læsir og opnar bílinn og kveikir og slekkur á þjófavörninni. Þjófavörnin er þannig að ef þú stingur lykli í skrá og snýrð fer það í gang, hvaða skrá sem það er á bílnum, svo eru hreyfiskynjarar inni í bílnum, og ef þú stígur á bremsurnar eða flautar fer þjófavörnin í gang.(ef þú hefur þá komist inn í hann án þess að ræsa þjófavörnina:P) Spoiler er á bílnum sem er svartur, og einnig er ramminn í kringum númeraplötuna svartur með krómrönd, en original ramminn fylgir. Aukasett er til af ljósunum í skottlokinu. Allt er nýtt í bremsum að aftan, dælur og allt. Einnig eru nýir diskar og klossar að framan. Nú hjólalega vinstra megin að framan og hægra megin að aftan. Fjöðrunin á bílnum er afar skemmtileg, og líður hann algjörlega yfir. Mjög góður kraftur einnig þrátt fyrir sjálfskiptinguna.

Ég er búinn að eiga bílinn síðan í Október 2007, og þar áður var bara fullorðið fólk sem átti bílinn, svo að þetta er ekki svona ekta útúrjöskuð honda, eins og margar eru. Bíllinn er skoðaður 10, ég hef farið með hann þrisvar í skoðun síðan ég fékk hann og öll skiptin athugasemdalaust. Nýbúið er að skipta um múffu og eitthverjar pakkningar í pústinu. Mjög vel hugsað um bílinn í minni eigu. Bónaður og þrifinn reglulega reglulega!

Ég get alveg fullyrt að þetta er með flottari gömlum Accordum á landinu.

Eitthverjar græjur eru í bílnum. Pioneer spilari, helvítiskemmtilegur, eitthver magnari í skottinu og svoleiðis. Með skemmtilegum hátölurum eru þetta svaka flottar græjur. Núna eru bara lélegir hátalarar í honum.
Bílinn er með Xenon 10.000K í aðalljósum.

Bíllinn er plussklæddur að innan, og sér varla á því. Lítur ótrúlega vel út að utan líka
Bíllinn er líka með stórann 74Ah geymi, 680 A.

Ásett verð er 290.000 kall. Alveg hægt að bjóða samt.

Myndir:
http://i720.photobucket.com/albums/ww207/pacifica_e30/Hondan/2714907801_0a4eed365c_b.jpg

http://i720.photobucket.com/albums/ww207/pacifica_e30/Hondan/2715085177_2aff1503dd_b.jpg

http://i720.photobucket.com/albums/ww207/pacifica_e30/Hondan/2715661259_915f429a03_b.jpg

http://i720.photobucket.com/albums/ww207/pacifica_e30/Hondan/2715858338_226118a791_b.jpg

http://i720.photobucket.com/albums/ww207/pacifica_e30/Hondan/2716426410_a24a2e9b7e_b.jpg




Anton Örn - Sími 663-6950
Email: anton_yamaha@hotmail.com
Eða bara PM