Ég er að reyna að komast að því hvað bíllinn minn fer á mikið.

Þetta er Hyundai Sonata árg. 95/96.
Keyrður 136.xxx, Smurður á 5-7000km fresti frá upphafi, AKA vel farin vél.
Eina sem er að honum eru dempararnir, þeir eru linir og gefa frá sér hljóð, en ég mun gera við það áður en ég sel hann svo dæmið bílinn með góðum dempurum.
Ekki mikið af útlits göllum, Hann er með dæld fyrir neðan bílstjórahurðina(tekur varla eftir því) og eina sprungu á framstuðara.

Ef ykkur vantar fleiri upplýsingar endilega spurjið:)

Hvað haldiði að ég geti sett hann á?


Bætt við 7. maí 2009 - 23:08
Ætla bæta við auglýsingu hérna:)

Er með 87 Cherokee pioneer til sölu i varahluti, Hann er veltur en vél er i lagi… Sendið mér Privite message ef þið hafið áhuga:)
<—–Look to the left———–Left you idiot!