Hér er eitthvað fyrir þá sem hafa spáð í V-Powerið….

http://www.formula1.com/news/headlines02/02/s8501.html

Leynivopn Ferrari í baráttunni fyrir heimsmeistaratitlum er bensín og olíur frá Shell….

Það er tvennt sem ýtir af stað þessum kork hjá mér, annarsvegar vantar mig olíu á bílinn hjá mér sem er 10/60 og ég hef verið með Castrol RS og hún virðist ekki vera til núna. Shell hefur sagt að þeir komi með 10/60 racing olíu í sumar og geti flýtipantað fyrir mig.

Þessvegna spyr ég, hvaða olíu eruð þið með á bílunum ykkar?