Ég er strákur í leit að bílprófi, og hef því ákveðið að bjóða þjónustu mína sem grafískur hönnuður gegn ökutímum.

Ég vinn við vefsíðugerð aðallega, og annars konar grafísk verkefni, en hugmyndin er sú að ég er að leita að ökukennara sem vantar vefsíðu, eða er með eina slaka fyrir. Ég er tilbúinn til að gera alvöru vef, sem myndi þá ganga út á ökukennslu viðkomandi, með öllu tilheyrandi, vefumsjónarkerfi, útlitshönnun og fleira.

Möguleiki er á hýsingu inn í pakkanum líka.

Áhugasamir ökukennarar hafi samband við ingvar@myndform.is eða í síma 661-9119