já sæl verið þið.

ég var að láta lesa á bílinn minn þetta er opel astra 98 það komu tvær villur upp og þær voru:
1 PO335 No RPM Signal - þetta er skynjari sem er undir velini
2 O2 Sensor Voltage Low - þetta er loftflæðiskynjari

en ég var að pæla hvort að það sé óhætt að rífa skynjara úr annari tegund af opel eitthvað af þessum bílum sem vaka er með http://vakabilar.is/carparts/

er aðalega að pæla í hvort að það séu allveg eins skynjarar í opel bílunum takk fyrir

Bætt við 11. mars 2009 - 15:39
þetta átti víst að fara í “viðgerðir” ekki “umræður um bíl”