Ford Escort lítill sendibíll, ca. 10 ára, ekinn 91 þús. fæst fyrir 50 þús. kr. ef tilboð kemur mjög fljótlega.

Kostir:
2 eigendur frá upphafi, hefur reynst ótrúlega vel. Vel með farinn, reyklaus o.s.frv., gríðarlega gott farangursrými (u.þ.b. 2 rúmmetrar), skipt um kúplingu og bremsur vorið 2008. Sparneytinn, afskaplega þægilegur. Bíll með sál (allavega í mínum huga).

Gallar:
Fer ekki í gang með lyklinum (þarf að skipta um sviss held ég), e-r stefnuljós biluð, ekki vetrardekk, skoðun runnin út.

Ég ætla að afskrá hann á föstudaginn, ef engin tilboð berast til að losna undan trygginaokinu.

Bætt við 3. febrúar 2009 - 15:47
Sími: 8456785
Email: sdj4@hi.is

Ég á myndir af gripnum - hafið samband.