Sælir.
Var að pæla það er farið að flökkta stundum í vélinni hjá mér þegar bíllinn er í lágum snúninig í kyrrstöðu, semsagt undir 1000rpm. Þetta er Toyota Yaris með 1l vél og vélin er 2003 árgerð og keyrð um 95 þús?

Vitið nokkuð hvort að þetta sé keðjan? og hvað á keðjan í þessum bílum að duga lengi?