Sælir, Vantar smá hjalp við að greina vandamál í bílnum mínum.
Vandamálið er það að bíllinn, í kyrrstöðu gengur asnalega, hann er semsagt að flakka á milli 1200-2000 snúninga upp og niður nokkuð hratt, Fyrsta sem mig datt í hug coru kertin, en svo áttaði ég mig á því að það meikar ekki sence svo ég fór að hugsa, er þetta einhver bilaður skinjari í blöndung eða eitthvað álika sem er að hleipa alltof miklu bensíni inna vélina?
Dáltið erfitt að útskýra þetta í gegnum netið, en ég vona að einhver viti eitthvað.

Þetta er 95 hyundai Sonata. Endilega sleppið commentum þar sem þið bendið mér á að ég er að keyra hyundai, ég veit allt um það er þessi bíll er ekki sá besti.

Bætt við 9. janúar 2009 - 19:31
Ég þakka öllum sem svöruðu, ég er mikið nær því hvað er að svo þetta auðveldaði mér þetta mikið.
<—–Look to the left———–Left you idiot!