Ég er með nýjasta hefti Car fyrir framan mig og í því eru verð á öllum nýjum bílum sem eru til sölu í Bretlandi. Eitt vakti athygli mína það er munur á verði hér heima og í Bretlandi á svokölluðum “hot hatches”.
Dæmi Skoda Octavia RS: £15.100 * 150 =(gengi Sterlingspunds)2.265.000kr verð á Íslandi: 2.390.000kr. ,
Honda Civic Type R:£15.995 * 150 = 2.399.250kr verð á Íslandi: 2.899.000
Toyota Corolla T-Sport: £15.495 *150 = 2.324.250kr verð á Íslandi: 2.490.000kr.
Það munar ekki nema £895 * 150 134.250kr á verði dýrasta og ódýrasta en á hérna munar 509.000kr, er Honda umboðið svona gráðugt eða er einhver önnur ástæða???