Handbremsuljósið á bílnum mínum kemur upp þegar ég er að keyra, þó að handbremsan sé ekki á. Hef spurt aðeins út í þetta og mér var sagt að þetta gætu verið bremsuborðarnir eða að bílnum vanti kannski bremsuvökva.
Vildi bara fá “second opinion.” Og getur einhver líka bent mér á gott verkstæði sem er ódýrt og þar sem það tekur lítinn tíma að laga þetta?

Takk
Kv, NoAngel
Ég finn til, þess vegna er ég