Ég dýrka það að vera í löngum bíltúr á jeppa pabba míns. En nú er hann þannig að ef maður tekur mikla beygju heyrist hljóð í dekkjunum…þau annaðhvort rekast í það sem er umhverfis þau eða þá eitthvað annað er að…hvað gæti það verið???