Málin standa þannig að nú er ég að fara að kaupa mér bíl bráðum.
ekkert fancy bara c.a. 2000 módel og ég hef verið að pæla í nokkrum bílategundum.
En þá helst:
Opel Astra
Nissan Almera
Toyota Yaris
Peugot 206
Volvo S40

Miðað við: verð, bilanatíðni og eyðslu
Með hverju mæliði?

Með fyrirfram Þökk Hözzinn