Sælt veri fólkið.

Ég er með bíl sem er búinn að vera dálítið leiðinlegur í sambandi við gírana.
Semsagt ef ég kveiki á bílnum og reyni að setja í bakkgírinn, þá er svona 50/50 að ég annaðhvort komist í hann, eða að hann skrapast við eithvað tannhjól svo að hann fer ekki í gír. (eithvað snúandi tannhjól sem væntanlega á ekki að vera á hreyfingu þegar ég kúpla)

Hvað haldið þið að þetta sé… er gírkassinn ónýtur eða er þetta bara eithvað stillingaratriði?

Fyrirfram þakki
Vá kvað mér hlakkar til þegar talvan mín hættir að frosna!!!! Fynnst þér það ekki?!?!?! :D:D:D:D