Er þess virði að taka skellinöðrupróf 15 ára og kaupa sér vespu/skellinöðru, í staðinn fyrir að bíða þangað til að maður er orðinn 17 og kaupa sér bíl? Það er náttúrulega miklu skemmtilegra að eiga bíl og geta farið á rúntinn með vinum og þannig.. en er málið að kaupa sér hjól eða bíða bara?