ég var s.s búin með helminginn af tímunum mínum fyrir sumarið, kom svo úr sumarfríi og ætla að taka bóklega bílprófið (er búin með báða ökuskólana). Klára ökutímana og skella mér í verklega.

En hvar sæki ég um að taka bóklega bílprófið? svo finn ég ekki ökubæklinginn þarna sem ökukennarinn kvittar fyrir hvað ég er búin með marga tíma, ökuskóla o.s.frv. Er venjan að ökukennararnir geymi þá?
Endilega leiðréttið mínar stafsetninga og málfræðivillur!!